Image

Marpól í 30 ár

Marpól ehf tók til starfa árið 1994. Markmið fyrirtækisins er að bjóða uppá alhliða ræstingalausnir fyrir fyriræki, stofnanir og heimili.

Marpól er umboðsaðili Pioneer-Eclipse sem hefur í um 40 ár framleitt efnavörur og vélar til ræstinga og viðhalds á öllum tegundum gólfefna. Einnig erum við með TSM umboðið, TSM framleiðir hágæða vélar fyrir allar ræstingar, gólfþvottavélar, iðnaðarryksugur og margt fleira.

Marpól er einnig í samstarfi við Host sem býður uppá þurrhreinsikerfi fyrir teppi, Sebo sem er þýskt fyrirtæki sem framleiðir gæðaryksugur fyrir bæði heimili og fyrirtæki, Unger sem framleiðir gæða gluggaþvottavörur, XPOWER sem framleiðir blásara, og mörg fleiri merki.